Sólarhringsdans í Árskóla
feykir.is
Skagafjörður
03.10.2018
kl. 12.15
Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla á Sauðárkróki hófst klukkan 11 í morgun og stendur í sólarhring þar sem nemendur ætla að dansa til kl. 11:00 á morgun. Stífar æfingar hafa farið fram undir stjórn Loga danskennara, sem að sjálfsögðu er mættur í Skagafjörðinn af þessu tilefni.
Meira
