Byrjað á Melatúni
feykir.is
Skagafjörður
22.10.2018
kl. 10.13
Í síðustu viku hófust framkvæmdir við Melatún, nýrri götu í Túnahverfi á Sauðárkróki, en Steypustöð Skagafjarðar átti lægsta tilboð í jarðvegsskipti og fráveitulagnir. Tilboð í verkið voru opnuð þann 11. september sl. og var kostnaðaráætlun verksins, sem unnin var af Verkfræðistofunni Stoð ehf. upp á 21.679.900.-
Meira
