Svanhildur Pálsdóttir ráðin í 1238, The Battle of Iceland
feykir.is
Skagafjörður
21.09.2018
kl. 13.36
Fyrir skömmu var greint frá því að Áskell Heiðar Ásgeirsson hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri 1238, The Battle of Iceland, fræðslu- og upplifunarmiðstöðvarinnar um Sturlungaöldina sem opnar á Sauðárkróki í vetur. Nú hefur bæst í starfsmannahópinn því Svanhildur Pálsdóttir, fv. hótelstýra í Varmahlíð, hefur verið fengin til starfa.
Meira
