Króksbrautarhlaupið á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.09.2018
kl. 16.04
Hið árlega Króksbrautarhlaup verður háð á morgun 15. september. Rúta fer með þátttakendur frá Sundlaug Sauðárkróks kl. 9:00 og hleypt verður út úr rútu á fjórum stöðum á Sauðárkróksrbraut. Stefnt er að því að allir séu komnir heim klukkan 11:30 - 12:00.
Meira
