Grundfirðingar áhyggjufullir vegna lokunar rækjuvinnslu FISK Seafood
feykir.is
Skagafjörður
26.07.2018
kl. 16.16
Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar lýsir þungum áhyggjum af lokun rækjuvinnslu FISK Seafood í Grundarfirði en þar var 19 starfsmönnum sagt upp störfum á dögunum en tveimur var boðin áframhaldandi vinna við frágang og undirbúning sölu og búnaðar. Á fundi ráðsins þann 19. júlí lýsti ráðið yfir vilja til góðs samstarfs við fyrirtækið og kallaði eftir mótvægisaðgerðum af hálfu þess til að lágmarka skaða samfélagsins vegna þessara aðgerða.
Meira
