Hvíti riddarinn féll í valinn á Sauðárkróksvelli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.05.2018
kl. 10.07
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna voru heldur betur á skotskónum í sínum fyrsta leik í 2. deildinni sl. laugardag er Hvíti riddarinn úr Mosfellsbænum var lagður að velli með fimm mörkum gegn engu.
Meira
