Heimir 90 ára
feykir.is
Skagafjörður
28.12.2017
kl. 16.25
Karlakórinn Heimir í Skagafirði fagnar í dag 90 ára afmæli sínu en stofndagur kórsins er talinn vera 28. desember 1927 og voru stofnendur tíu talsins. Stofnfundur, sem flestir komu úr litlum kór og nefndur Bændakór, fór fram í Húsey og var aðalhvatamaðurinn Benedikt Sigurðsson frá Fjalli.
Meira
