Höfðaskóli og Varmahlíðarskóli fá styrki úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
08.01.2018
kl. 12.12
Úthlutað hefur verið úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar fyrir árið 2017 en markmið sjóðsins eru að stuðla að aukinni fræðslu og áhuga meðal barna og unglinga á forritun og tækni, koma forritunarnámskeiðum að í grunn- og framhaldsskólum, að tækjavæða skólana og að auka þjálfun og endurmenntun kennara.
Meira
