Fínar frúr og furðuverur
feykir.is
Skagafjörður
14.02.2018
kl. 17.13
Það hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum að það er öskudagur í dag og eins og vandi er til fara ýmsar kynjaverur á kreik á slíkum degi. Blaðamaður Feykis var á ferð á Hofsósi í morgun og hitti fyrir þó nokkuð af uppáklæddu fólki og furðuverum.
Meira
