Samgönguráðherra hyggst beita sér fyrir því að innanlandsflug verði hagstæðari valkosti en nú er
feykir.is
Skagafjörður
21.02.2018
kl. 10.26
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hyggst beita sér fyrir aðgerðum til að gera innanlandsflug að hagstæðari valkosti en nú er. Tillögur ráðherra munu byggjast á niðurstöðum þeirra starfshópa sem fjallað hafa um efnið og munu þær jafnframt taka mið af heildrænni stefnu um almenningssamgöngur í lofti, á sjó og landi.
Meira
