Síðasta Lýðheilsugangan á Króknum
feykir.is
Skagafjörður
28.09.2017
kl. 10.51
Vaskur 18 manna hópur gekk í gær upp að Gönguskarðsárvirkjun. Var þetta fjórða og síðasta Lýðheilsuganga Ferðafélags Skagfirðinga í samvinnu við FÍ í tilefni að 90 ára afmælis móðurfélagsins. Veður var hið ákjósanlegasta, hlýr andvari og þurrt.
Meira
