Samgönguminjasafnið í Stóragerði fær nýjan sýningargrip
feykir.is
Skagafjörður, SiggaSiggaSigga
03.07.2017
kl. 11.02
Það voru félagar í áhugamannafélaginu Bjarmanum frá Neskaupstað sem tóku sig til og gáfu þennan fallega útfararbíl á Samgönguminjasafnið í Skagafirði um helgina. Félagið var stofnað á sínum tíma til að halda utanum bílaútgerð fyrir útfararbíl í kaupstaðnum.
Meira
