Skagafjörður

Samgönguminjasafnið í Stóragerði fær nýjan sýningargrip

Það voru félagar í áhugamannafélaginu Bjarmanum frá Neskaupstað sem tóku sig til og gáfu þennan fallega útfararbíl á Samgönguminjasafnið í Skagafirði um helgina. Félagið var stofnað á sínum tíma til að halda utanum bílaútgerð fyrir útfararbíl í kaupstaðnum.
Meira

Skagfirðingar aðsópsmiklir á Fjórðungsmóti Vesturlands

Hestamenn fjölmenntu á Fjórðungsmót Vesturlands sem haldið var í Borgarnesi um helgina. Fjöldi keppenda komu af Vesturlandi sem og úr Skagafirði og Húnavatnssýslum. Mótið þótti takast vel enda hestakosturinn góður. Skagfirðingar stóðu sig vel, komu sér allsstaðar í úrslit og röðuðu sér jafnvel í fimm efstu sæti. Í A-úrslitum A-flokks fóru Skagfirðingarnir mikinn en þau Trymbill frá Stóra-Ási og hrossaræktandinn frá Þúfum, Mette Mannseth, sigruðu með einkunnina 8.81.
Meira

Bleikt og blátt

Nú er heyskapur víðast hvar kominn á fullt og eitthvað er um það að bændur séu búnir með fyrri slátt. Það vekur sérstaka athygli nú, þegar ekið er um sveitir, að túnin eru óvenju skrautleg þetta sumarið.
Meira

Náði að sannfæra litla bróður um að Chelsea væri liðið fyrir hann

Liðið mitt - Sigurður Þór Jósefsson
Meira

Kenny með fjögur í hressilegum sigri á liði KV

Liðsmenn Knattspyrnufélags Vesturbæjar mættu á Krókinn í dag og öttu kappi við kempur Tindastóls í leik sem varð hin besta skemmtun. Gestirnir voru yfir í hálfleik, 0-1, en í síðari hálfleik streymdu mörkin inn og þegar upp var staðið voru það heimamenn sem höðu betur, 5-3, þar sem Kenny Hogg fór á gargandi kostum en kappinn gerði fjögur mörk og lagði síðan upp það síðasta.
Meira

Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 10

Meira

Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 8

Meira

Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 9

Meira

Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 7

Meira

Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 6

Meira