Metnaður, ævintýraþrá og kvíði Hrannar
feykir.is
Skagafjörður
30.06.2017
kl. 11.20
Hrönn Harðardóttir skrifar pistil á Kvennablaðið.is sem vakið hefur verðskuldaða athygli en þar segir hún á jákvæðan hátt frá tækifæri sem skapaðist út frá neikvæðum aðstæðum. Hrönn bjó á Sauðárkróki um tíma hjá foreldrum sínum, Herði Sigurjónssyni og Petru Jörgensdóttur. Hrönn segir að það geti verið frekar erfið blanda stundum þegar „kvíða-ég“ þráir öryggi og vita alltaf upp á hár hvað sé framundan á meðan „ævintýra-ég“ verður mjög fljótt þreytt á tilbreytingasnauðum hversdagsleikanum og „metnaðar-ég“ þráir að komast lengra.
Meira
