Þrjú systkin í Skólahreysti
feykir.is
Skagafjörður
30.03.2017
kl. 21.45
Ýmsir höfðu ríkari ástæðu til að fagna en aðrir eftir glæsilegan árangur skagfirskra skóla í Skólahreysti í gær, í það minnsta höfðu þau hjónin Kristín Bjarnadóttir og Eiríkur Frímann Arnarson á Hofsósi þrefalda ástæðu til, þar sem þrír fjórðu liðsins var skipað börnum þeirra.
Meira
