Drangey SK 2 hleypt af stokkunum
feykir.is
Skagafjörður
24.04.2017
kl. 09.00
Síðastliðinn laugardag var nýju Drangeynni hleypt af stokkunum í skipasmíðastöðinni Cemre í Tyrklandi en það er með nýstárlegu útliti líkt og systurskip þess, Kaldbakur EA sem ÚA fékk afhent í vetur. Gylfi Guðjónsson útgerðarstjóri FISK, segir í samtali við Morgunblaðið í dag, gaman að sjá skipið renna í sjó fram. Svona stundir væru alltaf hátíðlegar.
Meira
