Liðskynning KS deildarinnar - Hofstorfan 66°norður
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
21.02.2017
kl. 08.19
Fimmta liðið sem kynnt er til leiks í KS-Deildinni er Hofstorfan 66°norður en þar er stórbóndinn Elvar E. Einarsson liðsstjóri og hefur aga á sínu liði. Elvar er nánast óþarft að kynna, mikill keppnismaður sem gefur ekkert eftir þegar í brautina er komið. Snjall skeiðreiðarmaður.
Meira
