Rétti tíminn til að hefja loðdýrarækt
feykir.is
Skagafjörður
12.04.2017
kl. 08.58
Aðalfundur loðdýrabænda var haldinn á Hótel Varmahlíð um síðustu helgi sem lauk með skemmti- og fróðleiksferð um Skagafjörð og árshátíð á laugardagskvöldið. Þar voru meðal annars veitt verðlaun fyrir íslensku skinnasýninguna sem haldin var í Herning í Danmörku dagana 30. mars til 1. apríl sl. Frá Íslandi fór að þessu sinni 25 manna hópur.
Meira
