Ágóði Króksblóts til Völu Mistar
feykir.is
Skagafjörður
09.04.2017
kl. 12.32
Árgangur ´64, sem sá um Króksblótið í ár á Sauðárkróki, hefur ákveðið að láta 100.000 króna ágóða þess renna til söfnunar Völu Mistar Valsdóttur og fjölskyldu sem enn dvelja í Svíþjóð vegna veikinda stúlkunnar.
Meira
