Ódýrari skólamáltíðir og síðdegisvistun í Skagafirði og í Húnaþingi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
09.02.2017
kl. 09.50
Í síðustu viku greindi feykir.is frá nýlegum samanburði ASÍ á gjaldskrá leikskólanna í stærstu sveitarfélögum landsins. Könnunin náði einnig til gjaldskrár fyrir skólamáltíðir og síðdegisgæslu og útkoman hjá Sveitarfélaginu Skagafirði var einnig jákvæð hvað það snerti.
Meira
