Fulltrúar flokkanna á fundi um ferðaþjónustuna í Norðvesturkjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.10.2016
kl. 14.46
Staða og framtíð ferðaþjónustunnar verða til umræðu á opnum fundi sem Samtök ferðaþjónustunnar halda með fulltrúum flokkanna í Norðvesturkjördæmi fimmtudaginn 13. október næstkomandi.
Meira
