Byggðarráð gefur ASÍ langt nef og óskar því velfarnaðar í samstarfi sínu við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í húsnæðismálum
feykir.is
Skagafjörður
30.09.2016
kl. 12.02
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar hefur falið sveitarstjóra að hefja vinnu við stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar með það að markmiði að fjölga íbúðum í sveitarfélaginu. Íbúðalánasjóður hefur þegar auglýst eftir umsóknum um stofnframlög ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum og er fjárhæð til úthlutunar sem stofnframlög ríkisins á árinu 2016 að hámarki einn og hálfur milljarður.
Meira
