Kynningarfundir um leiðsögunám á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.11.2016
kl. 12.16
„Nú verður gerð ný atlaga að því að koma í gang námskeiði í svæðisleiðsögn fyrir Norðurland vestra, sem myndi byrja í janúar 2017,“ segir í frétt frá Farskólanum og SSNV. Á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember, verða haldnir kynningarfundir um námið, sem hér segir:
Meira
