Útskrift Marel fiskvinnslutækna frá Fisktækniskóla Íslands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
09.12.2016
kl. 09.31
Á þriðjudaginn, þann 6. desember útskrifaðist annar árgangur Marel vinnslutækna frá Fisktækniskóla Íslands. Þetta nám er tilsniðið að þörfum fiskvinnslunnar sem sífellt verður tæknivæddari með áherslu á framleiðslugæði og hámarksnýtingu hráefnis. Mikill skortur er á fólki með ákveðna tækni-, hugbúnaðar- og vinnsluþekkingu í fiskiðnaði og svarar þetta nám kalli iðnaðarins.
Meira
