Jolli áfram með U21 árs landsliðið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.12.2016
kl. 09.34
Sagt er frá því á vef Knattspyrnusambands Íslands að Króksarinn Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U21 karla og er nýr samningur hans til tveggja ára eða til loka árs 2018. Eyjólfur tók við liðinu árið 2008 en hann hafði einnig þjálfað liðið á árunum 2003 - 2005.
Meira
