Síðasta norska jólatréð
feykir.is
Skagafjörður
25.11.2016
kl. 13.22
Búast má við að íslenskt jólatré muni taka sæti þeirra norsku sem hingað til hafa glatt íbúa Skagafjarðar í áratugi. Vakið hefur athygli að vinabær Svf. Skagafjarðar, Kongsberg, hefur tilkynnt að ekki komi fleiri jólatré þaðan frá og með árinu 2017.
Meira
