Nýr Kiwanisklúbbur fyrir konur
feykir.is
Skagafjörður
28.09.2016
kl. 11.44
Þann 9. september sl. var haldin vígsluathöfn Kiwanisklúbbsins Freyju í Skagafirði, þegar hann formlega var vígður inn í Kiwanisfjölskylduna. Stofnfélagar Freyju voru sextán talsins, og klúbburinn eingöngu skipaður konum.
Meira
