Röng jóladagskrá í Sjónhorninu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.11.2016
kl. 11.21
Þau leiðu mistök urðu við gerð nýjasta Sjónhornsins að í miðopnu blaðsins prentaðist tveggja ára gömul jóladagskrá fyrir Skagafjörð í stað nýrrar. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en gengið hafði verið frá um helmingi upplagsins og því munu Húnvetningar og Skagfirðingar utan Sauðárkróks fá þessa röngu dagskrá í hendur og eru þeir beðnir afsökunar á því.
Meira
