Opnar vinnustofur í Gúttó
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
16.11.2016
kl. 10.06
Sólon Myndlistarfélag á Sauðárkróki verður með opnar vinnustofur í Gúttó frá 18. nóvember og til jóla. Opið verður á föstudögum frá 17 – 20 og laugardögum frá 13 – 16.
Meira
