Kæru íbúar Norðvestur kjördæmis
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
07.11.2016
kl. 11.02
Nú þegar kosningar eru liðnar viljum við Píratar þakka ykkur kærlega fyrir veittan stuðning. Við höfum náð gríðarlega miklum árangri, 10,9% fylgi og flokkurinn fær, nú í fyrsta sinn, kjörinn þingmann.
Meira
