Veðurklúbburinn á Dalbæ boðar milt veður í nóvember
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2016
kl. 11.40
Þriðjudaginn 1. nóvember 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Hófst hann kl. 14:00 og voru fundarmenn alls 14 talsins. Áður en fundi lauk tæpum hálftíma síðar vae farið yfir sannleiksgildi veðurspár fyrir októbermánuð og voru félagar að vonum ánægðir með hversu vel hefði til tekist.
Meira
