8% lækkun á lambakjöti
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
05.09.2016
kl. 16.18
Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga og Sláturhús KVH hafa nú birt verðskrá fyrir sláturtíð 2016 en hún mun taka gildi þann 12. september. Á heimasíðu Kaupfélags Skagfirðinga segir að mikið hafi borist af sláturfjárloforðum til sláturhúsa KS og KVH og er þegar búið að skipuleggja slátrun vel fram í október. Sama verðskrá gildir frá byrjun og út sláturtíð þar sem ekki greiðist álag á einstakar vikur.
Meira
