Helgarnám í húsgagnasmíði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.10.2016
kl. 11.00
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun bjóða upp á nám í húsasmíði og húsgagnasmíði með vinnu á vorönn 2017, ef næg þátttaka fæst. Námið tekur fjórar annir þar sem kennt er fimm helgar fyrstu þrjár annirnar og sex helgar þá fjórðu. Námið er ætlað nemendum 20 ára og eldri, sem hafa reynslu af byggingavinnu.
Meira
