Hatursorðræða, falskir prófílar og auðkennastuldur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.08.2016
kl. 08.33
Christine Grahn, framkvæmdastjóri opinberrar stefnu Facebook á Norðurlöndunum, fundaði í gær með fulltrúum SAFT verkefnisins í höfuðstöðvum Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. SAFT stendur fyrir samfélag, fjölskylda og tækni og er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Flest lönd glíma við áskoranir á borð við einelti á netinu, hatursorðræðu, falska prófíla og auðkennastuld.
Meira
