Landsmótsgestir boðnir velkomnir með skemmtilegu myndbandi
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
10.06.2016
kl. 11.39
Skotta Film hefur framleitt myndband fyrir Hrossaræktarsamband Skagfirðinga, með stuðningi Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra. Unga stúlkan sem er sögumaður í myndbandinu heitir Jódís Helga Káradóttir og býr í Varmahlíð.
Meira
