Þrjár vísindagreinar tengdar rannsóknum í Verinu
feykir.is
Skagafjörður
26.05.2016
kl. 12.02
Nýlega hafa þrjár vísindagreinar tengdar rannsóknum í Verinu á Sauðárkróki birst í fræðitímaritum. Ein þeirra er eftir Amy Fingerle en Nicolas Larranaga, doktorsnemi við fiskeldis og fiskalíffræðideild, er meðhöfundur að tveimur greinum.
Meira
