Tæpar 70 milljónir í styrki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.04.2016
kl. 08.51
Föstudaginn 1. apríl sl. úthlutaði Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra styrkjum við athöfn í Félagsheimilinu Ljósheimum, Skagafirði. Styrkirnir eru veittir skv. samningi ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019 og er Uppbyggingarsjóðurinn sá hluti samningsins er snýr að styrkveitingum í ofangreindum málaflokkum.
Meira
