70 björgunargallar gefnir á sjö árum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.06.2016
kl. 14.13
Slysavarnaskóli sjómanna fékk tíu björgunargalla að gjöf frá VÍS á dögunum. Samkvæmt fréttatilkynningu voru gallarnir afhentir í kjölfar sjómannadagsins en þetta er í sjöunda sinn, sem fulltrúar VÍS færa skólanum tug björgunargalla að gjöf og því orðinn fastur árlegur liður.
Meira
