Heilbrigðiseftirlitin á Norðurlandi kanna hvað verður um útrunnin matvæli
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.03.2016
kl. 09.56
Á vef Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra er fjallað um könnun, framkvæmd í samstarfi við Heilbrigðiseftirlitið á Norðurlandi eystra, þar sem athugað var hvað verði um matvæli sem seljast ekki í verslunum á Norðurlandi, áður en geymsluþolstími rennur út. Til þess að fá greinagóðar upplýsingar um afdrif matvælanna voru matvöruverslanir á Akureyri, Sauðárkróki og Siglufirði voru heimsóttar, auk þess sem rætt var við nokkra birgja verslana á svæðinu.
Meira
