Pure Natura stefnir á að koma með vörulínu á markað í nóvember
feykir.is
Skagafjörður
19.05.2016
kl. 14.49
Hildur Þóra Magnúsdóttir á Ríp í Hegranesi stofnaði í september sl. fyrirtækið Pure Natura sem hyggst framleiða náttúruleg bætiefni og heilsuvörur. Hráefnið eru ýmsar aukaafurðir sem falla til við sauðfjárslátrun og íslenskar jurtir. Hugmyndin kviknaði fyrir um það bil þremur árum þegar hún sótti námskeið þar sem fram kom að heilsuvörur framleiddar úr þurrkuðum skjaldkirtlum sláturdýra gæfust vel fyrir fólk sem glímir við vanvirkni í skjaldkirtli.
Meira
