Samfélagsleg áhrif
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
11.02.2016
kl. 09.36
Í Sjónhorninu þann 28. janúar sl. var auglýstur fundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Skagafirði. Ég hafði ekki tök á að sækja þann fund, en auglýsingin vakti hjá mér sterkar og áleitnar hugsanir um framtíðarsýn þessa dýrmæta og tækifæraþrungna héraðs okkar, sem býður opinn faðminn til margskonar samvinnu lands og lýðs.
Meira
