Vilja byggja 14 íbúðir á lóð gamla barnaskólans
feykir.is
Skagafjörður
08.04.2016
kl. 09.34
Eitt kauptilboð barst í gamla barnaskólann við Freyjugötu á Sauðárkróki sem felst í að breyta húsnæðinu í íbúðir. Tilboðið barst frá Friðriki Jónssyni ehf. fyrir hönd óstofnaðs dótturfélags. Farið var yfir tilboðið á fundi Byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær.
Meira
