Veðurklúbburinn Dalbæ spáir í veðurfari aprílmánaðar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.04.2016
kl. 11.25
Þriðjudaginn 5. apríl 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 14:05. Fundarmenn voru tólf talsins. Fundinum lauk kl. 14:26. Farið var yfir spá fyrir síðasta mánuð, en þá reiknuðu menn með stuttum veðurhvelli, sem gekk eftir þó svo að hans gætti ekki verulega hér.
Meira
