Byggðastofnun byggir nýtt húsnæði undir stofnunina á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
12.02.2016
kl. 10.59
Byggðastofnun ætlar að byggja nýtt húsnæði undir stofnunina á Sauðárkróki. Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar og Herdís Sæmundardóttir formaður stjórnar greina frá fyrirætlununum í opnuviðtali nýjasta tölublaðs Feykis sem út kom í gær.
Meira
