Héraðsvötn í verndarflokk í drögum að lokaskýrslu
feykir.is
Skagafjörður
31.03.2016
kl. 15.55
Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur lagt fram drög að lokaskýrslu 3ja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar. Í skýrslunni er gerð tillaga um flokkun 25 virkjunarkosta og svæða.
Meira
