Árekstur á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
27.01.2016
kl. 19.30
Tveir bílar skullu harkalega saman á Aðalgötu á Sauðárkróki um tvöleytið í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Sauðárkróki slasaðist ökumaður annars bílsins lítillega og var hann fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri.
Meira
