Þriðja liðið í KS deildinni kynnt til leiks
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
08.02.2016
kl. 13.31
Meistaradeild Norðurlands kynnir nú til leiks þriðja liðið sem hefur boðað þátttöku sína í KS deildinni í vetur, en það er Hofstorfan / 66°norður. Liðstjóri er Elvar E. Einarsson og með honum eru Bjarni Jónasson, Lilja Pálmadóttir og Gústaf Ásgeir Hinriksson, en sá síðastnefndi kemur inn fyrir Tryggva Björnsson.
Meira
