Fjölmörg störf auglýst laus til umsóknar við lúxushótelið á Deplum
feykir.is
Skagafjörður
18.02.2016
kl. 09.30
Eleven Experience, rekstaraðili ferðaþjónustunnar sem verið er að koma á laggirnar á Deplum í Fljótum, auglýsir eftir starfsfólki. Mikið hefur verið fjallað um framkvæmdir við lúxushótelið sem þar hefur verið reist í fjölmiðlum undanfarið ár en til stendur að opna hótelið í apríl næstkomandi. Í auglýsingu í Sjónhorninu í dag kemur fram að Eleven Experience er alþjóðlegt ferðaþjónustufyrirtæki sem leitast við að bjóða upp á einstaka þjónustu.
Meira
