Magnús Ingi hlaut viðurkenningu í eldvarnagetraun
feykir.is
Skagafjörður
16.02.2016
kl. 10.38
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fór fram í grunnskólum landsins í nóvember sl. þar sem nemendur í 3. bekk fengu m.a. fræðslu um eldvarnir. Tóku þeir þátt í eldvarnagetraun slökkviálfanna Loga og Glóðar og er nú búið að draga úr réttum lausnum.
Meira
