Margvíslegt eignartjón í „dýrvitlausu“ veðri
feykir.is
Skagafjörður
08.12.2015
kl. 11.20
Margvíslegt eignartjón hefur orðið í Skagafirði í storminum sem gekk yfir landið í gær og í nótt og þar er víða bálhvasst enn. Eins og fram kom á feykir.is í morgun liggur rafmagnslína yfir veginn á milli bæjanna Miðsitju og Sólheima í Blönduhlíð og eru því hátt í tíu bæir rafmagnslausir þar.
Meira
