Fullt hús á tvennum afmælistónleikum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
22.12.2015
kl. 11.05
FISK Seafood bauð til afmælis- og jólatónleika í Miðgarði á sunnudaginn, í tilefni af 60 ára afmæli sínu. Fullt var á tvennum tónleikum, sem haldnir voru í Menningarhúsinu Miðgarði og skipulagðir af Viðburðaríkt ehf.
Meira
