Snorra Evertssyni þakkað framlag sitt til mjólkurvinnslu
feykir.is
Skagafjörður
07.12.2015
kl. 12.30
Á mánudaginn færði stjórn KS Snorra Evertssyni, f.v. samlagsstjóra hjá Mjólkursamlagi KS, Íslandsatlas með skrautritaðri kveðju, sem sérstakar þakkir fyrir mikilvægt framlag sitt við að auka og efla mjólkurframleiðslu og mjólkurvinnslu. Var tilefnið 80 ára afmæli samlagsins.
Meira
