Myron Dempsey tekur við af Jerome Hill
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.01.2016
kl. 14.09
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem sagt er frá því að gengið hefur verið frá ráðningu á nýjum kana en Stólarnir hafa á ný samið við Myron Dempsey sem lék með liðinu á síðasta tímabili.
Meira
