Skagafjörður

Aðalfundur Ferðafélagsins í kvöld

Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga fyrir árið 2014 verður haldinn miðvikudaginn 10. desember n.k. kl. 20:00. Verður hann haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar, að Borgarröst 1. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarst
Meira

Versnandi veður á Norðurlandi vestra

Á Norðvesturlandi er versnandi veður þar er komin stórhríð, hálka og éljagangur og lítið ferðaveður. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli. Vaxandi veðurhæð er fram undir hádegi og víða 18-23 m/s yfir miðjan daginn. Nor
Meira

Skólastarf raskast vegna veðurs

Kennsla fellur niður Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði, það er á Sólgörðum, Hofsósi og Hólum, og einnig í Varmahlíðaskóla. Þar er veður tekið að versna. Jafnframt er öllu skólahaldi í Húnavallaskóla og leikskólanum ...
Meira

Stefnt á opnun skíðasvæðisins á föstudaginn

Samkvæmt vef Tindastóls stefnir í að hægt verði að opna skíðasvæðið í Tindastól á föstudaginn kemur, 12. desember. Töluvert hefur snjóað undanfarna daga og má búast við að skíðafólk bíði spennt eftir komandi vertíð. ...
Meira

Aldan með orlofshús á Spáni

Á heimasíðu stéttarfélaganna í Skagafirði segir frá því að orlofssjóðir Öldunnar, Vlf. Snæfellsness, Vls. Sandgerðis og Verk Vest hafa ákveðið að hefja samstarf um rekstur á orlofsíbúð á Spáni. Hafa félögin fest kaup á...
Meira

Sveitarstjórnarfundur á morgun

322. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, miðvikudaginn 10. desember 2014 og hefst kl. 16:15. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:  Fundargerðir til staðfestingar 1.    ...
Meira

Ört vaxandi norðanátt um miðnætti

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 með éljum, en ört vaxandi norðanátt um miðnætti, fyrst vestast. Norðan 18-23 seint í nótt. Snjókoma. Hvessir um tíma seinnipartinn á morgun. Frost 1 til 6 stig, en um frostmark í...
Meira

Söngkeppni Friðar í Miðgarði

Söngkeppni Friðar verður í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 12. desember á milli kl. 19:00-21:00. Sex atriði eru skráð í keppnina, eitt frá Varmahlíðarskóla, tvö frá Grunnskólanum austan Vatna og þrjú frá Árskóla Sauðá...
Meira

Ég skora á innanríkisráðherra

Eins og flestum er kunnugt hefur EFTA dómstóllinn birt ráðgefandi álit sitt vegna dómsmáls er varðar lögmæti á útfærslu verðtryggingarinnar á verðtryggðum lánum. Úrskurður EFTA varðar hvort heimilt sé eða ekki að miða við...
Meira

Sjóvá varar við stormi og asahláku

Eins og greint var frá á Feyki.is í morgun hefur veðurstofan varað við stormi sem mun ganga yfir landið í kvöld og í nótt. Búast má við asahláku og vill Sjóvá því enn og aftur koma ábendingu til almennings um að festa lausa hl...
Meira