Skagafjörður

Opið hestaíþróttamót á Sauðárkróki

Opið hestaíþróttamót verður haldið á félagssvæði Léttafeta á Sauðárkróki þriðjudaginn 23. júní og hefst keppni kl 18:00 - einungis verður riðin forkeppni. Keppt verður T1, V1, T2, F1 og 100m skeiði.  Skráningargjald er 2...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutar 26 styrkjum

Í gær, 18. júní, var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði KS. Að þessu sinni hlutu 26 aðilar styrki til ýmissa menningartengdra verkefna, sem flest tengjast Skagafirði eða nærsveitum. Það voru Þórólfur Gíslason kaupfélagsstj
Meira

María Björk og Hilda Jana taka við stjórnartaumum N4

María Björk Ingvadóttir og Hilda Jana Gísladóttir hafa tekið við framkvæmdastjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4.  N4 rekur sjónvarp, Dagsskrá og framleiðsludeild á Akureyri en hjá fyrirtækinu starfa 17 manns. Í fréttatilkynningu...
Meira

Úrslit frá vormóti og félagsmótum í Skagafirði

Vormót og sameiginlegt félagsmót hestamannafélagana Léttfeta, Stíganda og Svaða fór fram á Vindheimamelum um sl. helgi. Samkvæmt fréttatilkynningu var það Skapti Steinbjörnsson á Hafsteinsstöðum sem vann bæði A og B flokk vormó...
Meira

Kvennaljómi í Kakalaskála

Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna verður samkoma í Kakalaskála í Kringlumýri í Skagafirði á morgun, föstudaginn 19. júní, undir yfirskriftinni Kvennaljómi. Þar verður m.a ljóðalestur og léttur söngur ...
Meira

Hátíðarsamkoma í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna

Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna verður hátíðarsamkoma í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun, föstudaginn 19. júní og hefst hún kl. 14. Kaffiveitingar verða að samkomu lokinni í matsal Árskóla....
Meira

Fjör fyrir alla fjölskylduna á Jónsmessuhátíð

Nú styttist í Jónsmessuhátíðina á Hofsósi sem státar af fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá frá föstudeginum 19. júní til sunnudagsins 21. júní. Um er að ræða fjölskylduhátíð og eiga allir að geta fundið sér eitthvað v...
Meira

17. júní í myndum

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í ágætu veðri víða á Norðurlandi vestra, hitastig var um tólf þrettán gráður og bjartviðri. Skipulögð dagskrá fór fram í Austur-Húnavatnssýslu, Húna...
Meira

Stefnir í metaðsókn á Landsbankamótið 27. – 28. júní

Landsbankamótið fer fram á Sauðárkróki í tíunda sinn helgina 27. – 28. júní nk.  Að mótinu standa knattspyrnudeild Tindastóls, Landsbankinn, foreldrar iðkenda og fjölda sjálfboðaliða. Að sögn Ingva Hrannars Ómarssonar móts...
Meira

Stefán R. Gíslason sæmdur fálkaorðu

Ólafur Ragnar Grímsson forseti veitti 14 manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Þeirra á meðal var Skagfirðingurinn Stefán R. Gíslason tónlistarkennari og kórstjóri í Varmahl...
Meira