Skagafjörður

Íslensk reiðhefð í fortíð og nútíð - kennslusýning Hólanema

Nemendur á lokaári til BS í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum ætla að vera með kennslusýningu á morgun, laugardaginn 25. apríl. Sýningin ber heitið Íslensk reiðhefð í fortíð og nútíð og verður flutt með ...
Meira

Skagfirðingar með sælubros á vör eftir leik Stóla og KR

Skagfirðingar svífa enn um á skýi eftir ógleymanlega viðureign Tindastóls við KR í öðrum leik úrslitarimmu Domino´s-deildarinnar í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var hreint út sagt geggjuð skemmtun ...
Meira

Barnamenningardagar í Skagafirði

Barnamenningardagar verða haldnir í Skagafirði dagana 5.-7. maí næstkomandi.  Barnamenningardagarnir eru hugsaðir sem hátíð fyrir börn á aldrinum 1 til 10 ára þar sem þeim gefst kostur á að sækja menningar og lista tíma. Boðið...
Meira

Éljagangur allvíða

Það er éljagangur allvíða á Norðurlandi og þar er því víða nokkur hálka eða snjóþekja. Norðaustan 5-13 m/s með éljum er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Dregur heldur úr vindi í kvöld. Frost 1 til 6 stig. Veðurhorfur á...
Meira

Hefur einhvern tímann verið svona rosalega gaman í Síkinu?

Leikur Tindastóls og KR í kvöld var hreint út sagt geggjuð skemmtun frá upphafi til enda, allt frá því að Króksi kom með keppnisboltann í hús á gamla sendilshjólinu hans Bjarna Har og þangað til ljósin voru slökkt í húsinu. J...
Meira

Þórarinn Eymundsson sigurvegari KS-Deildarinnar 2015

Lokakeppni KS-Deildarinnar fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi. Það var Þórarinn Eymundsson, í liði Hrímnis, sem stóð uppi sem sigurvegari en þetta er annað árið í röð sem Þórarinn vinnur deildina. Keppt v...
Meira

Gleðilegt sumar!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegs sumars. Víða mátti sjá fannhvíta jörð á Norðurlandi vestra í morgun en síðan hefur snjórinn mikið til tekið upp með deginum. Að neðan má sjá álftir spóka sig á engjunum neðan við B...
Meira

Opnun Bútasaumssýningar í Kakalaskála - myndir

Bútasaumssýning sjö vinkvenna var opnuð í dag, sumardaginn fyrsta. Sýningin opnaði kl. 14 og stendur til kl. 17 en þegar hafa margir lagt leið sína í Kakalaskála í Kringlumýri, í Skagafirði, til að bera augum þá flottu sýningu ...
Meira

Útsendingar frá Talrásinni fm 93.7 hefjast föstudag

Vegna óviðráðanlegra örsaka náðist ekki að hefja útsendingar í gær vegna bilunar í búnaði sem átti að fara upp til að taka á móti útsendingum frá sendi í Reykjavík. „Unnið er að viðgerð þessa stundina og er planið a
Meira

KR-ingarnir koma!

Annar leikurinn í úrslitaseríunni á milli Tindastóls og KR fer fram fimmtudaginn 23. apríl kl 19:15. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hvetur alla til að mæta í Síkið og hvetja strákana til sigurs. „Síðasti leikur fór KR-ingum í ...
Meira