Skagafjörður

Snjóþekja og éljagangur á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Á Norðvesturlandi er snjóþekja og éljagangur á Þverárfjalli og Vatnsskarði en hálkublettir víðast hvar á láglendi. Suðvestan 8-13 m/s og dálítil rigning eða slydda er í landshlutanum, en síðar él. Hiti 0 til 5 stig. Suðlæg...
Meira

Hver hreppir slaufuna? - Uppboð til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar

Félagar úr Karlakórnum Heimi hafa ákveðið að gefa eina bláa Mottumars slaufu og er hún í uppboði til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar. Nú er um að gera að bjóða í slaufuna og um leið styrkja gott málefni. Boð í slauf...
Meira

Opinn fundur með Katrínu Jakobsdóttur

Opinn fundur verður með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, á Kaffi Krók í kvöld, mánudaginn 24. mars, kl. 20. Á fundinum ræðir Katrín stöðuna í landsmálum og komandi sveitarstjórnarkosningar, samkvæmt auglýsingu í...
Meira

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi boðar til aðalfundar

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi boðar til aðalfundar laugardaginn 5. apríl 2014 kl. 12-17 í Edduveröld, Borgarnesi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Guðbjartur Hannesson flytur erindi og tekur þátt í...
Meira

Tónlistarnemendur vinna til verðlauna

Svæðistónleikar Nótunnar hafa verið haldnir víðsvegar um landið og unnu nokkrir nemendur tónlistarskólanna á Norðurlandi vestra til verðlauna á þessum tónleikum. Guðfinna Sveinsdóttir og Matthildur Kemp Guðnadóttir frá Tónli...
Meira

Hálka á Þverárfjalli og á Vatnsskarði

Á Norðurlandi eru vegir mikið til auðir vestan Blönduóss en snjóþekja er í Langadal og hálka á Þverárfjalli og á Vatnsskarði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan 10-15 og dálítil rigning af og til. Hiti 1 til 7 stig....
Meira

Aukasýningar á Dýrunum í Hálsaskógi

Vegna frábærrar aðsóknar um helgina verða tvær aukasýningar á Dýrunum í Hálsaskógi, í dag, mánudag, kl 17 og á morgun þriðjudag kl. 17. Að sýningunni stendur 10. bekkur Árskóla á Sauðárkróki og taka allir í bekknum virkan...
Meira

Fannfergi á Öxnadalsheiði - myndband

Öxnadalsheiði var lokuð frá miðvikudagskvöldi þangað til í gær en mikill snjór var á heiðinni og þurftu björgunarsveitarmenn ítrekað að koma fólki til aðstoðar þrátt fyrir lokanir, eins og kom fram í frétt Feykis.is í g
Meira

Bændur alltaf að ná betri tökum á ræktuninni

Aðalfundur Þreskis ehf. og Kornræktarfélags Skagafjarðar voru haldnir á Löngumýri miðvikudaginn 12. mars. Á aðalfundi Þreskis kom m.a. fram að kornrækt í Skagafirði hefur dregist verulega saman síðustu ár eftir mikinn uppgang up...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi fallegasta nýbyggingin

Sundlaugin á Hofsósi var á dögunum valin efst á lista yfir sex fallegustu nýbyggingar landsins. Fréttablaðið lét taka listann saman og fékk þau Elísabeth V. Ingvarsdóttur hönnunarfræðing og kennara, Pétur H. Ármannsson arkítekt...
Meira