Skagafjörður

Átta umsóknir bárust um stöðu svæðisstjóra 

Umsóknarfrestur vegna stöðu Svæðisstjóra RÚVAK hjá Ríkisútvarpinu rann út á þann 1. september sl.  og samkvæmt fréttatilkynningu frá RÚV bárust alls átta umsóknir um stöðuna. Auglýst var eftir kraftmiklum og hugmyndaríkum...
Meira

Viðburðir ehf. - Nýtt fyrirtæki á Sauðárkróki

Viðburðir ehf. er nýtt fyrirtæki á sviði viðburðastjórnunar og rannsókna á viðburðum, staðsett á Sauðárkróki.  Fyrirtækið hyggst skipuleggja og halda viðburði, auk þess að bjóða upp á ráðgjöf varðandi framkvæmd vi
Meira

Rugludalsrétt fyrsta rétt haustsins

Hin hefðbundnu haustverk til sveita eru nú óðum að hefjast. Hefur þegar verið réttað í einni fjárrétt á Norðurlandi vestra, Rugludalsrétt í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu en þar var réttað síðasta laugardag. Feykir he...
Meira

Sævar Birgisson stefnir á HM í Svíþjóð

Skagfirðingurinn Sævar Birgisson var í gær valinn í landsliðið í skíðagöngu fyrir komandi vetur, ásamt Brynjari Leó Kristinssyni frá Akureyri. Það var skíðagöngunefnd Skíðasambands Íslands sem stóð að valinu. Sævar og B...
Meira

Einar Mikael og Töfrahetjurnar heimsækja Krókinn

Einar Mikael og Töfrahetjurnar ætla að leggja land undir fót og halda sýningar víða um Norðurland, með viðkomu á Sauðárkróki föstudaginn 3. október í sal FNV kl. 19:30. „Það er mikið búið verið að spyrja mig hvenær ég k...
Meira

Handmjaltir heyra brátt sögunni til

Um næstu áramót verður mjólkursölu frá Ytri-Mælifellsá í Efribyggð í Skagafirði hætt. Er það sögulegt fyrir þær sakir að um er að ræða síðasta kúabú landsins þar sem handmjaltir eru stundaðar. Í Morgunblaðinu í dag ...
Meira

Vetraropnunartími sundlauganna í Skagafirði

Á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur verið birtur vetraropnunartími sundlauganna í Skagafirði og er hann sem hér segir: Sundlaug Sauðárkróks verður opin alla virka daga frá 6:50 til 20:30 og um helgar frá 10:00 til 16:...
Meira

Fundur fyrir áhugafólk um hjólreiðar

Boðað er til fundar áhugamanna um hjólreiðar í Skagafirði í aðstöðu Siglingaklúbbsins Drangeyjar fimmtudaginn 4. september kl. 19:30. Í tilkynningu frá fundarboðendum segir að allar gerðir hjólreiðamanna séu boðnar velkomnar
Meira

Ullarþvottur í Sauðá ljósmynd mánaðarins á vef Þjóðminjasafnsins

Ljósmynd septembermánaðar hjá Þjóðminjasafni Íslands er af Stefaníu Emilíu Guðrúnu Lárusdóttur (1896-1993) frá Skarði í Gönguskörðum og Brynjólfi Danivalssyni (1897-1972) frá Litla-Vatnsskarði. Þau voru einnig þekkt sem Em...
Meira

Vetraropnun í sundlauginni í Varmahlíð

Frá og með deginum í dag, 1. september, verður opið í sundlauginni í Varmahlíð sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga kl.  9:00-21:00. Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9:00-20:00. Föstudaga kl. 9:00-14:00. Laugardaga kl. 10:00-15:00. S...
Meira