Skagafjörður

Ráslisti fyrir KS-deildina

KS-Deildin fer fram í kvöld, miðvikudaginn 26. mars, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þrír efstu hestarnir frá töltinu í fyrra eru skráðir til leiks en það eru Randalín frá Efri-Rauðalæk, Trymbill frá Stóra-Ási og Fre...
Meira

Bókamarkaðurinn í Safnahúsinu

Bókamarkaðurinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki opnar á morgun, fimmtudaginn 27. mars. Hann verður opinn alla daga frá kl. 13-17, til og með sunnudagsins 6. apríl. Samkvæmt fréttatilkynningu verður þetta sennilega síðasti bókamar...
Meira

Ófært og óveður á Öxnadalsheiði

Á Norðurlandi eru vegir að miklu leyti auðir en þó er sumstaðar vetrarfærð á heiðum og útvegum. Hálkublettir eru á Þverárfjalli og á Vatnsskarði.  Ófært og óveður er á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra ge...
Meira

Samtök ungra bænda gefa út myndbönd

Um síðustu helgi var haldinn aðalfundur Samtaka ungra bænda í Úthlíð í Biskupstungum. Í tilefni af því hafa Samtökin sett í sýningu þrjú myndbönd sem snúa öll að vitundavakningu um íslenskan landbúnað. Tilgangur þeirra er ...
Meira

Aðalfundi Á Sturlungaslóð frestað um viku

Aðalfundi félagsins Á Sturlungaslóð sem halda átti í dag er frestað um viku. Fundað verður 1. apríl kl. 17 í Kakalaskála í Kringlumýri. „Félagsmenn og áhugafólk um sögu og sögutengdaferðaþjónustu hvatt til að mæta,“ s...
Meira

Nokkrar spýjur í Óslandshlíð

Aðfararnótt sl. föstudags eða á föstudagskvöld féllu nokkrar snjóspýjur úr hlíðunum fyrir ofan bæina frá Miklabæ að Tumabrekku í Óslandshlíð í Skagafirði. Ekkert tjón varð á fólki né búfénaði en girðingar munu þarf...
Meira

Niðurstöður rannsóknarverkefna kynntar

Boðað er til kynningarfundar um niðurstöður á rannsóknarverkefnum sem voru unnin á árinu 2013, á vegum Farskólans á Norðurlandi vestra og Þekkingarseturs á Blönduósi. Um er að ræða annars vegar þarfagreiningu á námsframboði...
Meira

Aflatölur fyrir síðustu viku

Að þessu sinni verða aflatölur síðustu viku ekki birtar í Feyki, en næsti Feykir er þemablað tileinkað fermingum. Aflatölurnar birtast því hér. Arnar HU landaði á Skagaströnd eftir jómfrúartúr Guðmundar Henrýs Stefánssonar ...
Meira

Örtröð á Kaupfélagsplaninu

Mikil örtröð skapaðist í Kaupfélaginu í Varmahlíð á meðan Öxnadalsheiðin var lokuð í þrjá daga í síðustu viku. Að sögn Marínós H. Þórissonar var örtröðin slík að ekki gátu fleiri komist inn á kaupfélagsplanið ne...
Meira

Maríuerla í mars

Maríuerlan á meðfylgjandi mynd vappaði um í innkeyrslunni hjá Svövu Svavarsdóttur í Raftahlíð á Sauðárkróki. „Ótrúleg sjón á þessum árstíma,“ segir Svava, sem sendi Feyki myndina. „Kannski hefur hún haldið sig í úti...
Meira