Skagafjörður

Karlakórar mætast í Miðgarði

Laugardaginn 12. október halda Karlakór Kjalnesinga og Karlakór Akureyrar-Geysir tónleika í menningarhúsinu Miðgarði. Þarna koma saman tveir rótgrónir karlakórar í miklu menningarhéraði og flytja fjölbreytta dagskrá að norðan og...
Meira

„Staðhæfingar sem standast ekki“

Ráðstefna um líknarmeðferð verður haldin á Grand Hótel laugardag 12. október nk. frá kl. 14:00 til 16:00. Fyrirlesarar verða Arndís Jónsdóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun á Landspítala, Valgerður Sigurðardóttir, yfirlæk...
Meira

Sannkölluð markaðsstemming í Hegranesi

Um helgina var slegið upp markaði í félagsheimili Rípurhrepps í Skagafirði þar sem verslunin Basic plus í Mosfellsbæ og Zack á Laugarvegi buðu vörur sínar til sölu. Að sögn Rakelar Sigurhansdóttur, eiganda Basic plus var mikil tr...
Meira

Krókurinn tekinn til kostanna

Talsvert er framkvæmt á Króknum nú á haustdögum og hafa sennilega flestir Króksarar rekið sig á að talsverðar breytingar hafa verið gerðar á Strandveginum neðar Rafstöðvar og þá hefur enn verið unnið að bragarbótum á Sauð
Meira

Leikur Jennifer Lawrence Agnesi Magnúsdóttur?

Í ár kom víðsvegar um heim út heimildaskáldsagan Burial Rites en þar er sögð saga Agnesar Magnúsdóttir sem var síðasta konan sem tekin var af lífi á Íslandi. Bókina skrifar Hannah Kent, 28 ára rithöfundur frá Adelaide í Ástra...
Meira

Sigur í fyrsta leik hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur Tindastóls karla í körfunni, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu í gær. Á heimasíðu Tindastóls segir að leikurinn hafi verið nokkuð ...
Meira

Haustverkefni Leikfélags Sauðárkróks

Fyrsti fundur haustverkefnis Leikfélags Sauðárkróks verður haldinn í Húsi frítímans í kvöld klukkan 20:00. Þar verður hugmynd af nýju haustverkefni LS 2013 kynnt. Í tilkynningu frá LS segir að það sé mikilvægt fyrir áhugasama...
Meira

Kirkjugarður fundinn í Keflavík í Hegranesi

Í síðustu viku grófu Rarik-menn skurð austan við gamla bæjarhólinn í Keflavík í Hegranesi og segir á vef Byggðasafns Skagfirðinga að Þórey bóndi í Keflavík hafi séð hleðslusteina í skurðinum sem hún lét vita af. Þegar
Meira

Hrútaveisla í Akrahreppi

Sýningin er sú fyrsta í hreppnum eftir rúmlega tveggja áratuga bann meðan Tröllaskagahólf taldist sýkt svæði og þar með ólöglegt að selja fé á milli bæja innan þess. Síðastliðið haust var þessu banni hins vegar aflétt er ...
Meira

Búðin "A must see"

Heimildamynd Árna Gunnarssonar, Búðin, hlýtur góða dóma í vefriti Iceland Review þar sem gagnrýnandi telur hana „A must see.“ Sami gagnrýnandi segir þetta ánægjulega, fyndna og indæla mynd sem ylji manni um hjartarætur og flytj...
Meira